send link to app

Veistu


4.4 ( 6384 ratings )
Игры Образование Обучающие Викторины
Разработчик Stefna software
бесплатно

Veistu er auðveld og skemmtileg leið til að miðla námsefni til nemenda.
Veistu er hugbúnaður sem gerir kennurum kleift að útbúa skemmtilega spurningaleiki úr námsefni í gegnum aðgengilegt vefviðmót. Spurningaleikjunum er deilt til nemenda sem geta svarað þeim í snjalltækjum.

Nemendur geta einnig búið til sína eigin spurningaleiki í appinu, með texta, myndum og hljóði, og deilt þeim með samnemendum sínum. Kennarar geta á einfaldan hátt fylgst með framgangi nemenda og árangri.